Æfing í Reiðhöllinni í dag kl. 17 – 20

Veðrið má hamast eins og það vill, það skiptir engu þegar hægt er að hjóla inni í Reiðhöllinni í Víðidal. Æfingin hefst kl. 17 með minnsta fólkinu og  kl. 18 taka 85 ökumennirnir við. Stóru hjólin enda æfinguna, þau byrja kl. 19 og við hjólum til kl. 20. Í restina hjálpast allir að við að koma öllu fyrir á sínum stað og laga rötta og moka frá veggjunum ef þarf. Undanfarna sunnudaga hefur verið hörkustemning í höllinni og greinilegt að það er kominn vorhugur í mannskapinn. Sjáumst á eftir.

Ein hugrenning um “Æfing í Reiðhöllinni í dag kl. 17 – 20”

Skildu eftir svar