Vefmyndavél

Motocross 2010 DVD

Á disknum eru fimm þættir frá Íslandsmótinu í Motocross sem fram fór sumarið 2010. Hver þáttur inniheldur eina keppni og er um 27 mínútna langur. Fjallað er um kvenna- og yngri flokka í öllum keppnunum ásamt ítarlegri umfjöllun um MX Open og MX2 flokkana. Einnig eru hérna tvær tónlistarsyrpur sem voru settar saman fyrir lokahóf MSÍ, önnur inniheldur helstu “dettur” ársins og hin er samsett úr bestu klippunum frá motocross- og endurókeppnum ársins.

Tveir og hálfur tími af hraða og spennu með öllum bestu motocross ökumönnum landsins.

Diskurinn verður eingöngu seldur hér og hjá Magga í Nítró.

KAUPA DISK

Leave a Reply