Minnum á æfingar í kvöld

Það eru æfingar í Reiðhöllinni í kvöld kl 17:10 fyrir minni krakkana og kl 18:10 fyrir þá stærri.

Þá sem langar að prófa höllina geta komið í kvöld kl. 19 eftir púkaæfinguna og taka létta æfingu í höllinni – 1.500 kall á haus. Bara gaman, sjáumst. ( Þetta er ætlað fyrir stór hjól. Enginn æfing, bara hjóla og hafa gaman)

Skildu eftir svar