Vefmyndavél

Ís á Hvaleyrarvatni

Skilaboð frá nokkrum Hörðum.

Ójee…þær mögnuðu aðstæður hafa skapast á Hvaló að vatnið er vel frosið og snjórinn hefur bundið sig við ísinn svo þetta gerist ekki betra fyrir icecross my friends…allir að vinda sér á vetrarbúnaðinn og skottast uppeftir á morg um kl 13.00 t.d Kv vatnanefnd;

Tekið skal fram ef „Málari“ nokkur mætir. Það er ágætt að taka rólegann skoðunarhring áður en blastað er af stað.

3 comments to Ís á Hvaleyrarvatni

  • painter

    Maður þarf ekki að eiga óvini ,þegar maður á svona vini 🙂

  • Gunni, VINUR!!!!!!!!!!! Þetta var bara VINSAMLEG ábending. En að sjálfsögðu spurning um hvort að þörf hafi verið á henni. 🙂

  • Rikki

    Fór og mældi þykktina á ísnum þarna í dag og boraði niður á nokkrum stöðum hann mældist um 12 cm þykkur , fór svo og hjólaði þarna í flottu veðri i ca klst ,þannig að það er ok að hjóla þarna núna án þess að fara gegnum ísinn 🙂

Leave a Reply