Miðasala í fullum gangi

Miðasala er í fullum gangi á lokahóf MSÍ sem haldið verður 13. nóvember í Rúbín Öskjuhlíð. Þeir sem ætla að tryggja sér borð þurfa að send mail á msveins@simnet.is með nákvæmri tölu á fjölda gesta. Miðaverð er það sama og í fyrra, 7.900,- kr. en fyrir sama verð er hægt að eignast hálft afturdekk, fjóra lítra af olíu eða óbrjótanlegt kúplingshandfang. 🙂

MIÐASALA HÉR

2 hugrenningar um “Miðasala í fullum gangi”

Skildu eftir svar