Vefmyndavél

Motocross í sjónvarpinu í kvöld

Þáttur um Motocrosskeppnina sem fram fór á Akureyri 7. ágúst verður sýndur í Sjónvarpinu í boði Snælandvideó og Púkinn.com í kvöld kl. 00:00 og endursýndur á laugardaginn kl. 14:00. Þetta var einkar skemmtileg keppni og mikil barátta, þannig að það er óhætt að lofa áhugaverðum þætti.

2 comments to Motocross í sjónvarpinu í kvöld

  • Hilmar..

    maggi alltaf jafn góður á nöfnum 😀 haha

  • maggi

    Þegar við lásum inn á þáttinn þá var hann í mjög lélegum gæðum í litlu sjónvarpi þess vegna gat verið erfitt að þekkja menn. Smá tæknilegir örðuleikar…

Leave a Reply