Viðtal við Aron í kanadísku tímariti

Ein af myndunum sem fylgja viðtalinu

Nokkuð skemmtilegt og opinskátt viðtal við Aron Ómarsson birtist í kanadísku veftímariti nýverið. Aron stiklar á stóru um sinn feril, stöðuna á íslenska motocrossinu og auðvitað um framtíðina.

Smellið hér fyrir viðtalið

Skildu eftir svar