Sýning í Nítró

Sýning verður á 2010 árgerðunum á Kawasaki hjólum í Nítró, Bíldshöfða í dag frá kl. 18:00 – 20:00. Einnig verður boðið upp á 25% afslátt af öllum vörum í versluninni og léttar veitingar. Sýningin verður svo endurtekin á Akureyri á föstudaginn milli kl. 16:00 og 18:00.

Skildu eftir svar