JHMsport sé kominn með nýja heimsíðu

Jhm Sport hefur opnað nýja heimasíðu.  Þar er hægt að finna fréttir af starfsemi fyrirtækisins. Nýjustu hjólin frá GASGAS og TM RACING. Á vefnum er aðgengilegur myndabanki, smáauglýsingakerfi, ýmsar vörur ofl. Vefurinn er einfaldur að gerð og hlutverk hans er að sýna fram á það nýjasta sem fyrirtækið býður upp á hverju sinni.

Jhm Sport er stór umboðsaðili og hefur mörg þúsund vörunúmer af varahlutum í flestar gerðir mótorhjóla. Af umboðum fyrirtækisins má nefna fyrst og fremst TM Racing, GAS GAS, Pirelli, Metzeler, Scott, Shoei, SIDI. Af helstu varahlutaaðilum má nefna RK EXCEL, DP BRAKES, ÖLHINS, AFAM.
Ýmis tilboð eru í verslun Jhm Sport af þessu tilefni t.d. 25% á Pirelli og Metzeler dekkjum og tilboð hjálmum frá EVS.

Vefslóðin er www.jhmsport.is

Skildu eftir svar