Bolaalda er LOKUÐ!

Rétt er að minna á það að allt Bolaöldu svæðið er lokað og biðjum við hjólafólk að virða það. Samkvæmt nýjustu heimildum þá eru tveir stórir snjóskaflar í crossbrautinni sem ættu að láta undan fljótlega ef veðrið helst óbreytt. Þá er möguleiki á opnun eftir ca. 10 daga.

Skildu eftir svar