Motocross 101: Pumpaðu þig upp

30. Pumpaðu þig upp. Reyndu að keyra stíft í tímatökum til að hita þig upp og jafnvel fá smá armpump í gang. Þá verða hendurnar orðnar heitar og slakar þegar kemur að fyrsta motoi og vonandi færðu ekki meira pump í hendurnar. – Tim Ferry.

Skildu eftir svar