Vefmyndavél

Motocross 101: Loftþrýstingur

32. Loftþrýstingur.

Gerðu það að vana að tékka á loftinu í dekkjunum hjá þér í hvert skipti sem þú ferð að hjóla. Þetta hljómar kannski kjánalega en ef það er rangur þrýstingur í dekkjunum hefurðu verri stjórn á hjólinu og þá hjálpa öll þessi ráð þér ekki neitt! – Jason Lawrence.

Leave a Reply