Vefmyndavél

Motocross 101: Notaðu hliðarnar

19. Notaðu hliðarnar.

Reyndu alltaf að leita sléttustu línunni í brautinni og þeirri sem gerir þér kleift að halda hraðanum best í gegnum beygjurnar. Flestir keyra miðjuna á brautinni og þar slitnar hún mest og stærstu vúppsarnir myndast. Reyndu því að fylgjast með hliðunum á brautinni og finna sléttar línur og hraðari þar. –  Ryan Villopoto.

Leave a Reply