Motocross 101: Liprar tær

22. Liprar tær.

Beindu tánum inn í vúppsum og að hjólinu. Þetta hjálpar þér að halda hjólinu með hnjánum. Því fastar sem þú heldur hjólinu með hnjánum því betri stjórn hefurðu á hjólinu í vúppsunum. – Davi Millsaps.

Skildu eftir svar