Motocross 101: Haltu þínum línum

28. Haltu þínum línum.

Ef þú lendir í pressu í keppni haltu þig þá við línur sem þú þekkir. Margir reyna ósjálfrátt að verja innri línurnar – en ef þér finnst þú ekki vera jafn hraður þar miðað við þær línur sem þú ert vanur þá eru litlar líkur að það hjálpi þér mikið. – Grant Langston.

Skildu eftir svar