Vefmyndavél

Æfing á morgun, bæði lítil og stór hjól

Æfing verður á morgun í Reiðhöllinni eins og vanalega á sunnudögum. Æfingin hefst kl. 16 fyrir yngsta fólkið, 85ur kl. 17 og kl. 18 er aftur komið að stóru hjólunum. Mætingin var frábær síðast og mikið fjör. Engin forskráning verður í þetta skiptið – bara að mæta og skrá sig hjá Helga og Gulla en aðeins 15 hjólarar komast að, því miður.  Ekki missa af þessu, mættu tímanlega og settu þig á listann, æfingin kostar 2000 kall á mann. Kveðja.

Leave a Reply