Motocross 101: Þrífðu gírinn

13. Þrífðu gírinn (búnaðinn).
Taktu þér tíma fyrir hverja keppni til að fara í gegnum gírinn. Hreinar græjur virka einfaldlega betur, þrífðu því hjálminn, skóna, gleraugun og rest hátt og lágt fyrir hverja keppni. Hafðu líka með þér aukasokka og nærföt, það er betra að eiga til skiptanna þegar það er bleyta og kuldi. – Andrew Short.

Skildu eftir svar