DVD diskur og endursýning MXON

dvd-hylkiMotocross 2009 þættirnir sem gerðir voru í sumar um allar motocrosskeppnir ársins eru að koma út á DVD disk. Diskurinn verður komin í allar betri mótorhjólabúðir landsins í næstu viku, en hægt verður að tryggja sér eintak á uppskeruhátíðinni annað kvöld. Svo er réttt að minna á að Motocross of the Nations (Motocross þjóðanna) þátturinn verður endursýndur í Sjónvarpinu á sunnudagsmorgun kl. 10:20. Hvað er betra en að vakna upp eftir góða árshátíð og kíkja á íslenska landsliðið á Ítalíu.

Ein hugrenning um “DVD diskur og endursýning MXON”

Skildu eftir svar