Inniæfingar fyrir yngstu ökumennina

Komiði sæl og takk kærlega fyrir skemmtilegt sumar.

Nú er loks komið á hreint að VÍK mun standa fyrir þrekæfingum fyrir krakkana sem voru á æfingunum í sumar. Inniæfingar munu hefjast þann 1. október í íþróttasal Selásskóla. Æfingarnar munu verða á mánudögum og fimmtudögum kl. 17-18

Verð fyrir þessar æfingar er 15.000 kr. fyrir tímabilið október-desember og 18.000 frá janúar og út apríl.

Námskeiðið er ætlað krökkum sem stunda eða hafa áhuga á motocrossi. Þetta er gert til þess að krakkar sem eru að hjóla fá að kynnast, hittast og leika sér saman í íþróttasal. Á námskeiðunum verður farið í leiki, gerðar þrekæfingar ásamt því að horft verður á kennslumyndbönd um motocross.

Kennarar á þessum námskeiðum verða þeir sömu og voru með námskeiðin í sumar, þeir Gulli og Helgi Már.

Smellið á lesa meira til að skrá ykkur

[contact-form 3 „Skráning í inniaefingar“]

Verð fyrir þessar æfingar er 15.000 kr. fyrir tímabilið október-desember og 18.000 frá janúar og út apríl.

Vinsamlega millifærið upphæðina á reikning VÍK (að frádregnu Frístundakorti ef þið hafið það) og merkjið kennitölu iðkanda sem tilvísun. Best væri að senda kvittun fyrir millifærslu á vefstjori@motocross.is KT: 480592-2639 Banki: 537-26-501101

Skráðir eru:

Gunnar Ómarsson
Sindri Már Ingimarsson
Victor Hjörvarsson
Elísabet Íris Jónsdóttir
Högni Steinn Jóhannesson
Patrekur Páll Auðunsson (Greitt)
Kristofer Liszt Auðunsson (Greitt)

Skildu eftir svar