Motocrossið á RÚV í sumar

sjonvarpidlogo223Gengið hefur verið frá samningum um að sýna 5 þætti frá Íslandsmótinu í Motocrossi. Þættirnir verða sýndir á RÚV í sumar og munu Þorvarður Björgúlfsson og Magnús Þór Sveinsson hafa veg og vanda með framleiðslu þáttanna. Þættirnir eru kostaðir af Snæland Video og Púkinn.com.

Sýningartímar þáttana hafa ekki verið ákveðnir, en þeir verða sýndir tvisvar hver. Í haust mun svo koma út DVD diskur með þáttunum.

4 hugrenningar um “Motocrossið á RÚV í sumar”

  1. Flott, en skil samt ekki afhverju það er bara ekki spjallað um motocross hér á landi t.d. í íþróttum á rúv,stöð 2 og svona :S

Skildu eftir svar