Bolalda í toppstandi – pallar og uppstökk nýlöguð

Skúli í fíling á stóra pallinum
Skúli í fíling á stóra pallinum

Bolalda er í frábæru standi, fyrir þá sem það ekki vita, og er rakastigið í henni eins og best verður á kosið.  Nýbúið er að laga hana alla, þar á meðal palla, uppstök og einnig er búið að ribba hana.  Það er hreinlega ekki hægt að kvarta þegar brautin er í svona fínu standi og ekki skemmir fyrir veðrið síðustu tvo daga.  Þannig að nú er bara að drífa sig í gírinn og skella sér upp í Bolöldu.  Minni á miða á Litlu kaffistofunni.

Skildu eftir svar