Vefmyndavél

Íslandsmótið í ískrossi á Mývatni.

Það voru flatlendingar sem tóku efstu sætin í opna- og vetrardekkjaflokki þrátt fyrir stór orð að norðan.

Kíkið á úrslitin sem komin eru inn á www.mylaps.com

3 comments to Íslandsmótið í ískrossi á Mývatni.

 • sibbi

  Var ekki keppt í kreppuflokknum?

 • #40

  Er það ekki Opni Flokkurinn sem er stundum kallaður Kreppuflokkur?
  Þar máttu vera með hvaða dekkjabúnað sem er, en reyndar litlar líkur á að þú náir árangri án þess að vera með einhverja klikkaðar nálar.

 • abh

  Var heimsmeistarinn ekki tekinn í lyfjapróf?? Hans hraðasti hringur í 3 moto 20 sekúndum hraðari en sá næsti?? Mig langar í spíttið sem hann er að nota! 😉

Leave a Reply