Vefmyndavél

MXsport.is opnar verslun

MXsport hefur opnað verslun í Lindarbergi 50 í Hafnarfirði. Verslunin er opin virka daga milli kl. 12 og 18.  Geta þeir einnig haft opið eftir samkomulagi. Svo voru þeir að fá nýja sendingu af MX240 skóm, Answer hjálmum, endurojökkum, buxum og hönskum ásamt verkfærum, olíusíum, No-Toil loftsíuolíu og fleiri vörum. Byrjaðu hjólahelgina snemma og kíktu í www.mxsport.is eða í versluna í dag.

Leave a Reply