Allir að búa til Video

Nú er komin á markað ný DVD mynd frá þeim sem hafa gert Great Outdoors myndirnar og fjallar þessi diskur um Motocross of Nations sem haldið var í Bandaríkjunum í sumar. Þar voru einmitt Íslendingar að keppa í fyrsta skipti í 60 ára sögu keppninnar. Aron Ómarsson og Valdimar Þórðarson fóru einmitt í viðtal þegar verið að taka myndina og spurning hvort þeir séu inni.
Sjá nánar á Dukevideo og aron66.is

[youtube:http://www.youtube.com/watch?v=Hhx6UrPu5PM&sdig=1]

Skildu eftir svar