Vefmyndavél

Svíar Norðurlandameistarar

Svíar urðu um helgina Norðurlandameistarar í motocrossi á heimavelli. Ísland tók þátt í fyrsta skipti í Norðurlandamóti og rákum við lestina að þessu sinni. Stuttur fyrirvari var á för Íslendingana en vonandi verður betri tími á næsta ári til undirbúnings.

Sjá Úrslit hér

Leave a Reply