Myndir frá Ameríku

Einn harður aðdáandi hallar sér uppað Aroni

Nú eru komnar nokkrar myndir frá æfingum landsliðsins í USA hingað á vefinn. Komnar eru til sýninga myndir frá 3 fyrstu dögunum og fleiri myndir koma fljótlega. Þetta eru myndir frá Pagoda æfingunni, Englishtown keppninni og æfingu á Boysen test-brautinni.

Smellið á motocross.vefalbum.is

Skildu eftir svar