Vefmyndavél

Holl lesning í Glugganum – sunnlensku fréttablaði

Nú á dögunum átti Gunnar Bjarnason, nefndarmaður í Umhverfisnefnd MSÍ, gott tal við fréttamann Gluggans.
Efninu eru gerð góð skil í nýjasta eintaki Gluggans sem út kom í dag.
Tilefnið var að nýlega sendi Umhverfisnefndin bréf til allra sveitarfélaga á landinu, þar sem hún býður þeim aðstoð sína varðandi skipulagningu og nauðsynlega þjónustu fyrir ferðamenn á vélhjólum!
Greinin er góð lesning fyrir alla vélhjólamenn og konur – Skoðið bls. 5 – Hér.

Leave a Reply