Púkabúlla um helgina.

Það verður sjoppa opin í Bolaöldu um helgina og að þessu sinni rennur ágóðinn til yngstu iðkendanna í sportinu.  Við viljum því endilega biðja keppendur, starfsmenn og áhorfendur um að kíkja í Púkabúlluna og styrkja gott málefni!  Á boðstólnum verða heitar samlokur, nammi, kaffi ofl!  Engin þörf á að nesta sig upp fyrir daginn!
Sjálfboðaliðar í búðarkonu/karlastörf verða vel þegnir! Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Berglindi í síma 8959599. Kveðja, Púkabúllunefndin.


Skildu eftir svar