Yfir 100 manns í Bolöldunni í dag

Mjög góð mæting var í Bolöldunni í kvöld. Líklega hafa yfir 100 manns verið í Bolöldunni í kvöld en 33 voru í stóru brautinni á sama tíma þegar vefstjóri taldi í eitt skiptið. Brautin var frábær og veðrið ljómandi gott. 

Skildu eftir svar