Vefmyndavél

Supermoto í Ísland í dag

Ísland í dag sem er á dagskrá stöðvar 2 fyrir fréttir hafa ákveðið að koma til okkar og taka mynd af sportinu, taka viðtöl og jafnvel prófa sjálf. Nú er málið að mæta á brautina og kynna sportið almennilega. En það er komið babb í bátinn, Stöð 2 komast ekki um kvöldið svo við ætlum að hitta þau upp á Supermoto-braut næstkomandi fimmtudag kl. 12:00 (hádegi). Nú þarf fólk bara að fá lengri hádegismat í vinnu og mæta allsvakalega hress.

Endilega staðfestið komuna ykkar með því að senda mail á aron@icemoto.com

Leave a Reply