Supermoto æfing + tímataka

Supermoto æfing verður í Rallýcross brautinni í Hafnarfirði á fimmtudaginn kl 19.00. Nú verður tímatökubúnaður og því hvetjum við alla að koma með sendana, eða redda sér sendum. Þeir sem ekki redda sér sendum mæta samt á staðinn því við ætlum að koma öllum í tímatökur.
Þeir sem hafa áhuga á að prufa Supermoto hjól endilega mæta með gírinn á brautina, og óhikað koma og

tala við okkur, einnig er hægt að senda spurningar á lexi@lexi.is
Kv Lexi 660 6707

Skildu eftir svar