Vefmyndavél

Selfossbrautin opnar á fimmtudag

Selfossbrautin er lokuð fram á fimmtudag. Búið er að keyra mikið efni í hana
og stækka 4 stökkpalla.
Efnið sem sett var í hana er ennþá of blautt og þarf að fá að þorna áður en hægt
er að hjóla í henni. Með áframhaldandi þurrk ætti það að vera hægt á morgun.
Brautinni verður svo lokað á laugardaginn vegna innanfélagsmóts. Mana ég sem
flesta til þess að kíkja á hana á morgun og prófa nýju pallana. Þetta er að
verða almennileg supercross braut. Myndir og frekari upplýsingar eru á
www.mxarborg.bloggar.is

Miðar eru seldir í pylsuvagninum við brúarsporðinn og kosta 1000 kr.

kv. Auðun Daníelsson

Leave a Reply