Frestun á Selfossi

Selfossbrautin er lokuð laugardaginn 14. júlí. Beltagrafan sem var að laga brautina bilaði og viðgerðirnar töfðust um einn dag. Viðgerðar dagur verður í staðinn sunnudaginn 15.júlí kl. 12.00. Allir sem mæta og vinna í 30 mín fá frítt í brautina. Allir sem mæta þurfa að koma með verkfæri með sér hrífu, skóflu eða járnkarl. Breytingar hafa verið gerðar á Brautinni og fullt af mold keyrt í hana. Hún á eftir að vera geðveik eftir þessa viðgerð. Frekari upplýsingar á www.mxarborg.bloggar.is
Kv. Mxárborg

Skildu eftir svar