Fjölskyldumót bifhjólafólks

Um Verslunarmannahelgina 3.-6. Ágúst að Oddsparti, Þykkvabæ
Fjölbreytt leikjadagskrá fyrir börn og fullorna. Enduro kennsla og ferð fyrir börn á eigin hjólum.
Tjaldstæði, salerni, veitingar, lifandi tónlist
Miðaverð 3000 kr , frítt fyrir börn yngri en 10 ára (einnig dagpassar 1500 kr )

Skildu eftir svar