Bolaöldubrautin lokuð í kvöld

Gríðarleg umferð var í Bolaöldu um helgina enda brautin mjög skemmtileg. Hins vegar slitnaði hún mikið og í kvöld þarf að laga hana svo hún verði góð fram eftir vikunni. Brautin verður því lokuð í dag mánudag en opnar kl. 18 á morgun. Kveðja, brautarnefnd.

Skildu eftir svar