ÁRIÐANDI breyting vegna Bikarmót á Sauðárkróki þann 21.júlí

Það hafa verið gerðar breytingar á skráningunni fyrir bikarmótið á króknum. Nú fara allar skráningar í gegnum MSÍ eða www.msisport.is  eins og hefur verið fyrir íslandsmótið. Keyrðir verða 5 flokkar, MX1 , MX2, 125, 85 og opinn kvenna. Þetta fer að vísu allt eftir þátttöku annars verða sumir flokkar sameinaðir öðrum eða sleppt !….. svo það er ekkert annað í stöðunni að skrá sig og taka þátt í flottustu og skemmtilegustu braut landsins !!!!!!

Skráning rennur út 17 Júlí. 


Skildu eftir svar