Supermoto í Rallycross brautinni

Supermoto æfing var á fimmtudaginn seinasta í Rallycross brautinni en fimmtudagar verða hjóladagar, frá ca 19.00 á kvöldin (en ekki þessa vikuna vegna motorsport veislunnar á Akureyri). Það kostar 1000 á brautina, og eiga allir að greiða það brosandi enda ekki hverjir sem er sem nenna að halda svona starfsemi úti.

Supermoto er svaklegt sport reyndar alger upplifun, hef gert margt skemmtilegt um ævina en þetta er í top 2

sætunum. Þarna sést hvað mongoglottið er fast á mér, möst að halda bikarmót í þessu og koma þessu af stað.

Skrifað af lexi 11th júní, 2007 flokkur Fréttir <http://www.lexi.is/?cat=2>

Skildu eftir svar