Skráning hafin á Álfsnes

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross verður á laugardaginn á Álfsnesi. Skráning er hafin í Félagakerfinu og skulu menn hafa það í huga að greiða þarf með kreditkorti í keppnina við skráningu. Skráning telst ekki gild sé ekki greitt með kortinu í gegnum kerfið.
Sé kortinu hafnað eða skráningin klúðrast þarf að bíða í 10 mínútur til að eiga kost þá því að skrá sig aftur.

Skráningu lýkur á MIÐVIKUDAGSKVÖLD kl. 23.59


Skildu eftir svar