Lokað áfram á Álfsnesi

Það verður lokað áfram, og við munum auglýsa opnun síðar, það var frábær stemming í gærkvöldi á vinnukvöldinu, öll dekk tekin og sett í gám, brautin sléttuð með jarðýtu, tætt og grjót fjarlægt, barnabrautin löguð, og er unnið að undirbúningi fyrir púkahittinginn 2007. Stjórnaði íslandsmeistarinn í motocrossi 2006 þeirri vinnu. Krakkar þið getið ímyndað ykkur hvað hún verður góð !!. Einnig var rusl týnt endana á milli. Það mættu 20 menn konur og börn og þökkum við kærlega fyrir frábæra hjálp.
Kveðja Álfsnesnefndin.

Skildu eftir svar