Nánar um N-gage

Hér fyrir neðan er nánari lýsing á N-gage námskeiðinu og hvaða dagsetningar er verið að tala um.

Námskeiðin sem um ræðir eru eftirfarandi:

 

1.        Þriðjudagur 5 júní.

a.        mx1/mx2 only training. start 10am finish 5pm. 8 riders only @ £100 per rider.

 i.      Námskeið fyrir
"stóru strákana og
stelpurnar" 250cc 250f
og 450f, þarna er
hugsunin að þjálfa þá
sem teljast vanir
motocrossi.

2.        Miðvikudagur 6 júní.

a.        youth 125/250f only training start 10am finish 5pm. 8 riders only @ £100 per rider.

 i.      Þetta er
námskeið fyrir þá/þær
ungu sem eru á
125cc,250cc, 250f og
450f, þarna er
hugsunin að setja þá
sem teljast lítið eða
ekki vanir hjólamenn.

 

3.        Fimmtudagur 7 júní.

a.        65cc to 85cc only training start 10am finish 5pm. 8 riders only @ £100 per rider.

 

i.      Þetta námskeið
er fyrir krakkana 65
og 85cc og samsvarandi
fjórgengishjól. 

 

4.        Föstudagur 8 júní.

a.        jumps only training start 10am finish 5pm. 8 riders only @ £100 per rider

 

i.      Þetta námskeið
er öllum opið og þarna
verður bara stokkið og
stokkið allan daginn.

 

5.        Ekki er ákveðið í hvaða brautum verður kennt en Bolalda, Álfsnes og Sólbrekka eru
líklegastar.

Með kveðju/with regards
Elías Pétursson

Skildu eftir svar