Bolaöldubraut opnuð í dag

Bolöldubraut verður opnuð kl: 16:00 í dag eftir umfangsmiklar breytingar. Brautarnefnd vill vekja athygli á því að brautinni hefur verið breytt umtalsvert. Vegna þessarra breytinga má vænta þess að töluvert grjót leynist í brautinni. Brautargestir er sérstaklega aðvaraðir vegna þessa og jafnframt hvattir til þess að aðstoða við grjóttínslu eftir föngum. Góðar skemmtun.
Brautarnefnd

Skildu eftir svar