Vefmyndavél

Æfingar hjá Dean

Fyrsta æfing í Motocrossskólanum hjá Dean fyrir 450 pro flokkinn verður haldin í kvöld kl. 19:00 – 21:00 og fyrir 125cc-250cc kl. 21:10 – 23:10. Æfingin í kvöld fer fram í Álfsnesi og biðjum við þá sem eru skráðir að mæta tímanlega. Þeir sem ekki hafa greitt fyrir námskeiðin verða að mæta með greiðslu í kvöld, verðum með posa á staðnum. ATH! Greiða þarf brautargjald þegar æfingarnar fara fram á æfingarbrautum.

ATH! Auglýst verður á netinu hvar æfingarnar fara fram hverju sinni.

Leave a Reply