Vefmyndavél

Skráningarleiðbeiningar

Skráningin á Klaustur hefst á eftir klukkan 20. Hér eru nokkur atriði sem menn þurfa að taka eftir:

  • Báðir keppendur eru skráðir í einu og er borgað sameiginlega 10.000 krónur á kreditkort
  • Muna eftir að tikka við "Tvímennings" ef keppendur eru tveir.
  • Fylla þarf út í alla reiti, nafn, kennitölu, heimili, póstnúmer og hjól
  • Óskanúmer er reitur sem þarf ekki að fylla í.
  • Þegar ferlinu er að ljúka og búið að samþykkja kreditkortið þarf að smella á tengil neðst á síðunni í KORTA-kerfinu. Þar stendur: Smellið hér fyrir neðan til að staðfesta greiðslu.
  • Kvittun fyrir skráningu berst í tölvupósti

Listi yfir skráða keppendur verður svo birtur í vikunni.
Listi yfir ráslínu verður birtur í ca. 20. maí.

Leave a Reply