Supercross í Nítró

Supercrossið verður að sjálfsögðu í kvöld í Nítró. Sýnt verður frá supercrossinu sem haldið var í Reliant Astrodome um síðustu helgi. Byrjar þetta allt kl. 21:00 í kvöld. Sælgætisgerðin Freyja mun sjá til þess að enginn fari heim með fastandi maga.

Skildu eftir svar