MotoGP á Skjá einum

Úr Mogganum: SkjárEinn hefur tryggt sér sýningarréttinn á vinsælustu mótorhjólakeppni heims, MotoGP, og mun stöðin senda beint út frá öllum 18 mótum ársins. Auk þess verða sýndir sérstakir þættir með samantekt frá hverju móti. MotoGPkeppninni svipar að miklu leyti til Formúlu 1 og er hún ekki síður vinsæl um allan heim. Björn Þórir Sigurðsson, dagskrárstjóri SkjásEins, vill meira að segja meina að keppnin sé mun meira spennandi en Formúla 1. „Þarna er miklu meiri hraði og meiri….. sjá fréttina úr Mogganum

Skildu eftir svar