Joakim Ljunggren heimsmeistari í junior flokki í Enduro

Enn og aftur er heimsmeistaratitilinn í höfn fyrir Husaberg. Við erum ánægð að tilkynna að Joakim Ljunggren (Husaberg FE 450) er orðinn heimsmeistari í enduro. Pilturinn hefur staðið sig með prýði og fyrir utan heimsmeistaratitilinn er hann sænskur meistari í enduro.

 Kv. Nítró

Skildu eftir svar