Vefmyndavél

Beach race

Það er ekki bara á Langsandi sem menn keppa í beach race um næstu helgi. Sömu helgi verður haldið hið árlega Weston Beach Race, en þar keppa margir af bestu hjólurum Evrópu. Meðal keppenda eru Stefan Everts, David Knight, Paul Edmondson og fleiri góðir. Ekki má gleyma Frökkunum Jean Claude Mousse og Arnoud Demeester sem hafa gert það gott í hinni víðfrægu Le Touquet Beach Race sem heldin er árlega í Frakklandi. Þannig það er allt að gerast í fjörunum um næstu helgi.

Leave a Reply