Vefmyndavél

Tilkynning – Skipting leigusenda

Skráningu fyrir 1. umferð íslandsmótsins er lokið, það er ekki hægt að taka við fleiri keppendum.
Búið að ganga frá skiptingu leigusenda fyrir Ólafsvík. Í töflunni hér fyrir neðan sést hvernig skiptingin er. Vinstra megin er keppandinn sem byrjar með sendin og hægra megin er sá sem tekur við.

Dæmi: Keppandi # 304 í 85 flokki skiptir við keppanda # 607 í 125 flokki. Það eru þrjár skiptingar því samkvæmt dagskránni þá byrjar 85 flokkur í tímatökum síðan 125 flokkur. Keppandi # 304 fær aftur sendinn eftir tímatöku hjá # 607 til að keyra Moto1, svo er Moto1 hjá # 607 og svo áfram. Það er því rétt að keppendur mæti vel byrgir af teipi og plastspennum til þess að klára skiptin.

Kvennaflokkur

  85 flokkur
# Nafn Hjól Sendir # Nafn Hjól
152 Kristín Birna Garðarsdóttir Honda 250 L07 84 Viktor Guðbergsson Honda CR 85
Kvennaflokkur   125 flokkur
# Nafn Hjól Sendir # Nafn Hjól
117 Hafdís Svava Níelsdóttir Suzuki RMZ-250 L03 575 Birkir Smári Sigurgeirsson Yamaha Yzf 250
741 Jónína Björk Erlingsdóttir KTM SX 125 L10 713 Kristinn Þór Kristinsson HONDA CRF250
85 flokkur   125 flokkur
# Nafn Hjól Sendir # Nafn Hjól
304 Anton Freyr Axelsson Suzuki Rm 85 L11 607 Sindri Hauksson Kawasaki KX 125
550 Brynjar Þór Gunnarsson Yamaha yz 85 L18 388 Gísli Geir Guðmundsson KTM SX 125
85 flokkur   MX1
# Nafn Hjól Sendir # Nafn Hjól
84 Viktor Guðbergsson Honda CR 85 L07 254 Ingi Þór Tryggvason Husqvarna TC250
702 Bergsteinn Ásgrímsson KTM sx 85 L19 54 Gylfi Freyr Guðmundsson Honda CRF 450
997 Gylfi Andrésson KTM SX 85 L20 21 Magnús Samúelsson KTM SXF 250
125 flokkur   MX1
# Nafn Hjól Sendir # Nafn Hjól
95 Guðmundur Stefánsson KTM SXF 250 L22 71 Ívar Guðmundsson Yamaha YZ
186 Hilmar Tryggvi Finnsson Yamaha YZ 125 L23 246 Óskar Ingvi Sigurðsson Yamaha YZ 250
196 Ólafur Oddsson Suzuki RMZ 250 L32 678 Jón Kristinn Lárusson Yamaha YZ 250
208 Jóhann Gunnlaugsson Yamaha YZ 125 L34 884 Gunnar Fannberg Gunnarsson Honda crf 450R
230 Arnar Auðunsson Yamaha YZ 125 L41 913 Hafsteinn Þorvaldsson Honda CRF 450
277 Ásgeir Elíasson KTM 125 sx L43 969 þórður þrastarson KTM SX-F 250
331 Unnar Vigfússon kawasaki kx125 L44 979 Oddur þór Þrastarson KTM 250 exc
388 Gísli Geir Guðmundsson KTM SX 125 L18 32 Arnar Snær Rafnsson Husqvarna CR125
377 Gísli Þór Ólafsson Suzuki RM 125 L46 177 Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson Honda CRF 250

Leave a Reply