Stelpuæfingarnar

Fyrsta æfing hjá okkur stelpunum fór fram í blíðskaparveðri í gær í Bolöldu og tókst mjög vel til.
Hefði viljað sjá fleiri á æfingunni en þar sem ég flutti hana til með stuttum fyrirvara var það skiljanlegt. Ég verð því miður að breyta æfingartímunum þar sem ég sé ekki að Álfsnes komi inn á næstunni og okkar tími rekst á

 við tíma  strákana í Bolöldu. Breytingin verður sú að við æfum á Fimmtudögum og Sunnudögum í Bolöldu kl. 19:00-21:00. Á þessum tíma verður brautin einungis opin fyrir okkur. Sjá æfingaáætlun f. stelpur á www.motocross.is Sjáumst hressar á Sunnudaginn!!   Kv. Tedda Nítró

Skildu eftir svar