Selfossbrautin komin með akstursleyfi

Selfossbrautin er komin með akstursleyfi og er þvi brautin opnuð aftur frá og með deginum í dag. Passar í brautina eru seldir í Pylsuvagninum og kosta 1000 kr. Ástand brautarinnar núna er þannig að hún er aðeins blaut en slétt það eru engir grafningar og pallarnir eru bara skemmtilegir.

Skildu eftir svar